Síðasti þingfundur Geirs

Geir H. Haarde í ræðustól á Alþingi
Geir H. Haarde í ræðustól á Alþingi mbl.is/Ómar Óskarsson

Geir H. Haar­de, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, tek­ur þátt í sín­um síðasta þing­fundi í dag og lýk­ur þar með 22 ára ferli hans á þingi. Hann mun af því til­efni segja nokk­ur orð í upp­hafi þing­fund­ar og ræða við blaðamenn ásamt Þor­gerði Katrínu Gunn­ars­dótt­ur, vara­for­manni Sjálf­stæðis­flokks­ins, í kjöl­farið.

Þar mun hann einnig ræða um þing­störf­in framund­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert