Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag kl. 17 í Laugardalshöll. Í fundarbyrjun verður fagnað stuttlega 80 ára afmæli flokksins sem er í ár en um kl. 17.30 flytur Geir H. Haarde, formaður flokksins, setningarræðuna. Athöfnin í dag er öllum opin en næstu þrjá daga eru landsfundarfulltrúar að störfum en þeir eru hátt í tvö þúsund talsins.
Dagskrá landsfundarins er sem hér segir:
Fimmtudagur 26. mars
Kl. 14.00 – 16.30
Opið hús í Laugardalshöll.
Afhending
fundargagna.
Kl. 16.00
Tónlist í anddyri og sal.
Kl. 17.30
Setning fundarins:
Geir H. Haarde, formaður
Sjálfstæðisflokksins, flytur ræðu.
Kl. 18.30
Námskeið
Óðinsmanna: Í fyrsta skipti á landsfundi, í Óðinsstofu, 1. hæð í
Laugardalshöllinni.
Kl. 18.30
Kvöldverður fyrir konur á
landsfundi á vegum Landssambands sjálfstæðiskvenna á Broadway, Ármúla 9.
Kl. 18.30
Móttaka fyrir fyrrverandi og
núverandi alþingismenn Sjálfstæðisflokksins og bakhjarla flokksins.
Kl. 20.30
Fundur í starfshópum um
tillögur Evrópunefndar og Endurreisnarnefndar.
Kl. 9.00
Kynning og
afgreiðsla á tillögum Evrópunefndarinnar.
Kristján Þór
Júlíusson, formaður nefndarinnar.
Umræður.
Viðtalstími samræmingarnefndar er kl. 9.30-12.00 í anddyri
Laugardalshallar. Þar er tekið við breytingartillögum við fyrirliggjandi drög að
ályktunum. Einnig verður tekið á móti breytingartillögum á heimasíðu flokksins.
Aðeins verður tekið við skriflegum breytingartillögum. Þær verða að vera bornar
upp í starfshópi til að fást ræddar á stóra
fundinum.
Kl. 11.45
Fundur með
formönnum starfshópa og formönnum málefnanefnda í sal 3 á 2. hæð.
Kl. 12.00
– 13.15
Sameiginlegir hádegisverðir landsfundarfulltrúa
hvers kjördæmis á Hótel Sögu (sjá yfirlit).
Kl. 13.30
Kynning og
afgreiðsla á tillögum Endurreisnarnefndarinnar.
Vilhjálmur Egilsson, formaður
nefndarinnar.
Umræður.
Kl.
16.00
Stjórnarfundur Landssambands
sjálfstæðiskvenna.
Salur 3, 2. hæð.
Kl. 17.00
Fundir
starfshópa. (Sjá yfirlit.)
Kl. 20.00 – 23.00
Opið
hús fyrir landsfundarfulltrúa úr öllum kjördæmum á Broadway, Ármúla
9.
Kl. 21.30 – 1.00
Opið
hús Sambands ungra sjálfstæðismanna fyrir landsfundarfulltrúa á Broadway, Ármúli
9.
Laugardagur 28. mars
Kl.
9.00
Fundir starfshópa. (Sjá
yfirlit.)
Kl.
10.00
Bloggnámskeið Óðinsmanna, í Óðinsstofu, 1. hæð í
Laugardalshöllinni.
Kl.
11.00
Framsaga um stjórnmálaályktun.
Almennar
umræður.
Kjör stjórnmálanefndar.
Kl.
11.30
Starfsemi
Sjálfstæðisflokksins.
Skýrsla framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, Andra
Óttarssonar, um flokksstarfið.
Umræður.
Kl.
12.00
Kynning og afgreiðsla á breytingum á
Skipulagsreglum
Sjálfstæðisflokksins.
Umræður.
Kl. 12.00 -
18.00
Námskeið: Maður á mann – tölvukennsla í Sal
I.
Upplýsingar á skrifstofu landsfundarins á 2. hæð.
Kl.
13.00
Skilafrestur framboða til miðstjórnar rennur
út.
(Aðsetur kjörstjórnar er á skrifstofu landsfundar á 2.
hæð Laugardalshallar.)
Kl.
19.30
Landsfundarhóf.
Kvöldverður og dans á
Broadway, Ármúla 9.
(Miðasala í anddyri
Laugardalshallar.)
Sunnudagur 29. mars
Kl. 10.00 –
15.00
Afgreiðsla ályktana framhald frá
laugardeginum.
Umræður.
Kl.
12.00
Kosning miðstjórnar.
(Kosningu lýkur kl.
12.00.)
Afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
Kl.
15.00
Kosning formanns.
Kosning
varaformanns.
Kl.
16.00
Fundarslit.
Ræða formanns
Sjálfstæðisflokksins.