Engir skýrir kostir í gjaldmiðilsmálum

00:00
00:00

Bjarni Bene­dikts­son, ný­kjör­inn formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, seg­ir að Íslend­ing­ar eigi enga skýra kosti í gjald­miðils­mál­um á meðan ójafn­vægi rík­ir í efna­hags­mál­um á Íslandi. Stjórn­völd skuldi fyr­ir­tækj­um og heim­il­um að koma á stöðug­leika.

Björn Vignir Sigurpálsson og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir ræða við Bjarna …
Björn Vign­ir Sig­urpáls­son og Þóra Krist­ín Ásgeirs­dótt­ir ræða við Bjarna Bene­dikts­son. mbl.is/​Júlí­us
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert