Hlutfall kvenna á framboðslistum Frjálslynda flokksins er 32,5% en karla 67,5%. Af 126 frambjóðendum sem Frjálslyndi flokkurinn teflir fram í kjördæmunum sex fyrir kosningarnar 25. apríl er 41 kona en karlarnir eru 85. Konur skipa fyrsta sætið í tveimur kjördæmum af sex en karlar í fjórum kjördæmum.
Miðstjórn Frjálslynda flokksins samþykkt í gær framlagða lista kjördæmaráða flokksins um land allt.
Karl V. Matthíasson, alþingismaður skipar 1. sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Á listanum eru 8 konur en 14 karlar. Hlutfall kvenna er 36% en hlutfall karla 64%.
Sturla Jónsson, vörubílstjóri skipar 1. sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Á listanum eru 7 konur en 15 karlar. Hlutfall kvenna er því 32% en karlanna 68%.
Kolbrún Stefánsdóttir, varaformaður Frjálslynda flokksins skipar 1. sætið í Suðvesturkjördæmi. Á listanum eru 6 konur en 18 karlar. Hlutfall kvenna er 25% en karlanna 75%.
Grétar Mar Jónsson, alþingismaður skipar 1. sætið í Suðurkjördæmi. Á listanum eru 7 konur en 13 karlar. Hlutfall kvenna er 35% en karla 65%.
Ásta Hafberg Sigmundsdóttir, verkefnastjóri skipar 1. sætið í Norðausturkjördæmi. Á listanum eru 5 konur en 15 karlar. Hlutfall kvenna er 25% en karlanna 75%.
Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins skipar 1. sætið í Norðvesturkjördæmi. Á listanum eru 8 konur en 10 karlar. Þar er kynjaskiptingin jöfnust, hlutfall kvenna er rúm 44% en hlutfall karla er rúm 55%.
Ef litið er á fimm efstu sætin í öllum kjördæmum þá er hlutfall kvenna svipað. Af 30 frambjóðendum eru 11 konur eða 36,6% en 19 karlar eða 63,3%.
Konur skipa 1. sætið hjá Frjálslyndum í tveimur kjördæmum, í Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi en karlarnir leiða í hinum kjördæmunum fjórum.
Framboðslistar Frjálslynda flokksins:
Reykjavík norður
1. Karl V. Matthíasson Flúðaseli 72, 109 Reykjavík.
2. Helga Þórðardóttir Seiðakvísl, Reykjavík
3. Karl Sigurðsson Glaðheimum 18, Reykjavík
4. Margrét Þorgrímsdóttir Hrísrima 8, Reykjavík
5. Hallgrímur Magnússon Grundarstíg 17, Reykjavík
6. Diana Rostan Miklabraut 90, Reykjavík
7. Árni Grétar Jóhannesson Skaftahlíð 7, Reykjavík
8. Matthías Leifsson Veghúsum 7, Reykjavík
9. Reynir Gunnarsson Miðtúni 74, Reykjavík
10. Inga Valdís Heimisdóttir Laxakvísl 21, Reykjavík
11. Daniel Jensson Sæbólsbraut 38, Kópavogi
12. Ásdís Sigurðardóttir Katrínarlind 3, Reykjavík
13. Erlingur Þorsteinsson Hvammsgerði 12, Reykjavík
14. Jóhann Sigfússon Ásgarði 15, Reykjavík
15. Guðlaug Þorkelsdóttir Æsuborgum 14, Reykjavík
16. Reynir Árnason Ljósheimum 2, Reykjavík
17. Róbert Bjargarson Hrísrima 8, Reykjavík
18. Jens Guðmundsson Ármúla 32, Reykjavík
19. Laufey Elsa Þorsteinsdóttir Sigtúni 21, Reykjavík
20. Gunnar Hólm Hjálmarsson Langholtsvegi, Reykjavík
21. Laufey Kristjánsdóttir Álfheimum 62, Reykjavík
22. Kjartan Halldórsson Asparfelli 2, Reykjavík
Reykjavík suður
1. Sturla Jónsson
2. Jakobína I. Ólafsdóttir
3. Haraldur Gísli Sigfússon
4. Benedikt Heiðdal
5. Irene Damrath
6. Páll Jens Reynisson
7. Margrét María Guðjónsdóttir
8. Björgvin E. Vídalín Arngrímsson
9. Þórhalla Arnardóttir
10. Kjartan Eggertsson
11. Aldís Erna Helgadóttir
12. Óskar R. Jakobsson
13. Jenný Bára Benediktsdóttir
14. Heimir Gylfason
15. Eggert Thorberg Kjartansson
16. Hafsteinn Hafsteinsson
17. Helgi Júlíus Sævarsson
18. Þorkell Máni Jónsson
19. Guðrún Ösp Hallsdóttir
20. Axel Björnsson
21. Gunnar Skúli Ármannsson
22. Pétur Bjarnason
Suðvesturkjördæmi
1. Kolbrún Stefánsdóttir Huldubraut 26, 200, Kópavogur
2. Helgi Helgason Skólagerði 9, 200 Kópavogi
3. Valdís Steinarsdóttir Bergholti 4, Mosfellsbæ
4. Björn Birgisson Fálkahöfða 6, Mosfellsbæ
5. Haraldur Bogi Sigsteinsson Unufelli 48, Reykjavík.
6. Fylkir Jónsson Drekavöllum 16, 220 Hafnarfirði
7. Pétur Guðmundsson Digranesvegi 70, Kópavogi.
8. Trausti Hólm Jónasson Sævangi 24, Hafnarfirði.
9. Arnar Bergur Guðjónson Reykjabyggð 20, Mosfellsbæ
10. Jón Bragi Gunnlaugsson Eiðistorgi 5, 170 Seltjarnarnesi
11. Viggó Eyþórsson Herjólfsgötu 14, Hafnarfirði
12. Örn Einarsson Þrastarási 6, 220 Hafnarfirði
13. Hafsteinn Þór Hafsteinsson Ásbúðartröð 1, 220 Hafnarfirði
14. Ívar H. Friðþjófsson Klapparhlíð 5, 270 Mosfellsbæ
15. Brynjar Páll Björnsson Fálkahöfða 6, 270 Mosfellsbæ
16. Jóna Brynja Tómasdóttir Eiðistorgi 1, 170 Seltjarnarnesi
17. Berglind Nanna Ólínudóttir
18. Þuríður Erla Erlingsdóttir Lautarsmára 1, 201 Kópavogur
19. Guðjón Óli Sigurðsson Melseli 21, Reykjavík
20. Magnús B. Sveinsson Hraunbrún 14, 220 Hafnarfirði.
21. Eyjólfur Þrastarson Faxatúni 25, 210 Garðabæ
22. Aron Már Bergþórsson Vindakór 1, 202 Kópavogur
23. Thitinat Lampha (Nói). Kleppsvegi 2, Reykjavík.
24. Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir varaþingmaður Ásbúð 66 – 210 Garðabæ
Suðurkjördæmi
1. Grétar Mar Jónsson alþingismaður, Sandgerði.
2. Georg Eiður Arnarsson smábátaútgerðarmaður, Vestmannaeyjum.
3. Kristinn Guðmundsson fiskverkandi, Reykjanesbæ.
4. Anna Grétarsdóttir framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum.
5. Guðmundur Guðmundsson skipstjóri, Grindavík.
6. Hallgrímur Páll Sigurbjörnsson vélamaður, Þorlákshöfn.
7. Sigríður Bryndís Baldvinsdóttir nemi, Reykjanesbæ.
8. Valgerður Kristjánsdóttir húsmóðir, Reykjanesbæ.
9. Ólafur Ragnarsson skipstjóri, Vestmannaeyjum.
10. Elísabet Þórðardóttir Reykjanesbæ
11. Anna Radwanska húsmóðir, Þorlákshöfn
12. Otto Marvin Gunnarsson framhaldsskólanemi, Hornafjörður.
13. Jón Ágúst Gunnarsson bifreiðastjóri, Bláskógabyggð.
14. Birgir Albertsson Sanders trésmiður, Reykjanesbæ.
15. Matthildur Eiríksdóttir húsmóðir, Vestmannaeyjum.
16. Sigurður Einar Sigurðsson vélstjóri, Hornafirði.
17. Róbert Tómasson varðstjóri, Grindavík.
18. Anna Kristín Sigurðardóttir fiskverkakona, Vestmannaeyjar.
19. Óskar Þór Karlsson fiskverkandi, Sandgerði.
20. Guðmundur Óskar Hermannsson veitingamaður, Laugarvatni.
Norðausturkjördæmi
1. Ásta Hafberg Sigmundsdóttir, verkefnastjóri Akureyri
2. Eiríkur guðmundsson, nemi Djúpavogi
3. Kári Þór Sigríðarson, búfræðingur Akureyri
4. Stella Björk Steinþórsdóttir, fiskverkakona Neskaupstað
5. Þorkell Ásgeir Jóhannsson, yfirflugstjóri Akureyri
6. Axel Yngvason, verkamaður Norðurþing
7. Ingibjörg H. Stefánsdóttir, verslunarstjóri Djúpavogi
8. Sigurður Pálsson, fyrrverandi sjómaður Hjalteyri
9. Héðinn Jónasson,verkstjóri Húsavík
10. Gunnur Lilja Júlíusdóttir, nemi Akureyri
11. Hallgrímur Guðmundsson, verslunarrekandi Akureyri
12. Kristján Valur Sigurðsson, rafvirki Eskifirði
13. Hólmfríður Helga Björnsdóttir, heimavinnandi Hauganesi
14. Bjarki Halldórsson, tónlistarmaður Aðaldal
15. Valgeir T. Sigurðsson, veitingamaður Siglufirði
16. Stefán Halldórsson, vélamaður Jökuldal
17. Oddur V. Jóhannsson, sjómaður Vopnafirði
18. Sigurjón Þórsson, bifreiðastjóri Djúpavogi
19. Örvar Bessason, sjómaður Akureyri
20. Egill Guðlaugsson, garðyrkjubóndi Egilsstaðir
Norðvesturkjördæmi
1. Guðjón Arnar Kristjánsson alþingismaður Ísafirði.
2. Sigurjón Þórðarson heilbrigðisfulltrúi Sauðárkróki.
3. Ragnheiður Ólafsdóttir, listamaður Akranesi.
4. Sigurður Hallgrímsson sjómaður Skagaströnd.
5. Jónína Eyja Þórðardóttir bóndi Önundarfirði.
6. Guðmundur Björn Hagalínsson bóndi og formaður eldri borgara Önundarfirði.
7. Dóróthea Guðrún Sigvaldadóttir verslunarrekandi Skriðulandi Búðadal.
8. Gunnlaugur Guðmundsson bóndi Söndum Miðfirði Húnaþingi Vestra.
9. Rannveig Bjarnadóttir Stuðningsfulltrúi Akranesi.
10.Þorsteinn Árnason Vélfræðingur Andakílsvirkjun Árnesi Borgarfirði.
11. Hafdís Elva Ingimarsdóttir Sauðárkróki.
12. Helgi Helgason bóndi Þursstöðum III Borgarfirði.
13. Elísabet Pétursdóttir bóndi Sæbóli 11 Ingjaldssandi.
14. Sæmundur Halldórsson verkamaður Akranesi.
15. Margrét Heimisdóttir verkakona Bolungarvík.
16. Þorstein Sigurjónsson bóndi Reykjum 2 Húnaþingi Vestra
17. Þórunn Arndís Eggertsdóttir bóndi Vaðli Vesturbyggð.
18. Sophaporn Sandra Arnórsson húsmóðir Ísafirði.