Borgarahreyfingin býður fram í öllum kjördæmum

Frá stofnfundi Borgarahreyfingarinnar fyrr í vetur.
Frá stofnfundi Borgarahreyfingarinnar fyrr í vetur. mbl.is/Ómar

Borg­ara­hreyf­ing­in - þjóðin á þing hef­ur lokað fram­boðslist­um allra sex kjör­dæma lands­ins og mun því bjóða fram á landsvísu í kom­andi Alþing­is­kosn­ing­um. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá hreyf­ing­unni.

Þá mun Borg­ara­hreyf­ing­in X-O halda blaðamanna­fund nk. þriðju­dag kl. 15. Þar verða kynnt­ir fram­boðslist­ar allra kjör­dæma, krafa Borg­ara­hreyf­ing­ar­inn­ar um breytt­ar regl­ur um fjár­veit­ing­ar/​styrki
at­vinnu­lífs­ins til stjórn­mála­flokka og hreyf­inga og rætt um sýni­leg­an lýðræðsi­halla nýrra fram­boða þegar komi að op­in­berri kynn­ingu.

Til svara á fund­in­um verða fram­bjóðend­ur af öll­um list­um.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert