Segir Björgólf hafa vitað af styrknum

Sigurjón Árnason.
Sigurjón Árnason.

Haft var eftir Sigurjóni Árnasyni, fyrrvernandi bankastjóra Landsbankans, í fréttum Stöðvar 2, að Björgólfur Guðmundsson, þáverandi formaður bankaráðs Landsbankans hafi vitað af 25 milljóna króna styrk, sem bankinn veitti Sjálfstæðisflokknum í árslok 2006.

Sigurjón sagði, að sögn Stöðvar 2, að styrkurinn hefði verið veittur með vitund og vilja Björgólfs.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert