Guðlaugur fékk 4 milljónir í styrk

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins Ómar Óskarsson

Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður fékk tvær milljónir króna frá Baugi þegar hann stóð í prófkjörsbaráttu árið 2006 vegna þingkosninganna 2007. Þetta er sama upphæð og hann fékk hjá FL-Group. Þáði þingmaðurinn því samanlagt fjórar milljónir króna, að því er fram kemur í frétt á vef DV.

Guðlaugur Þór fékk styrk sinn frá Baugi Group í nafni stuðningsmannafélags síns, Guðlaug Þór á Alþingi, samkvæmt DV.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka