Steinunn Valdís fékk fjórar milljónir

Steinunn Valdís Óskardóttir.
Steinunn Valdís Óskardóttir. mbl.is/Eyþór

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, alþingismaður Samfylkingar og fyrrverandi borgarstjóri, fékk 2 milljónir króna í styrk frá Baugi Group og jafn mikið frá FL Group í prófkjörsbaráttunni fyrir kosningar til Alþingis 2007. Þetta kemur fram á vef DV. Fyrr í dag var þar greint frá því að Guðlaugur Þór Þórðarson fékk sömu upphæðir frá fyrirtækjunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka