VG gegn olíuleit á Drekasvæði

mbl.is/KG

Kol­brún Hall­dórs­dótt­ir, um­hverf­is­ráðherra, sagði í frétt­um Stöðvar 2, að Vinstri­hreyf­ing­in-grænt fram­boð leggðist gegn olíu­leit á Dreka­svæðinu svo­nefnda enda sé olíu­vinnsla í and­stöðu við stefnu flokks­ins.

Nú stend­ur yfir útboðvegna leyfa til rann­sókna og vinnslu kol­vetna á land­grunni Íslands.  Útboðstíma­bilið var­ir til 15. maí.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka