Kolbrún Halldórsdóttir, umhverfisráðherra, sagði í fréttum Stöðvar 2, að Vinstrihreyfingin-grænt framboð leggðist gegn olíuleit á Drekasvæðinu svonefnda enda sé olíuvinnsla í andstöðu við stefnu flokksins.
Nú stendur yfir útboðvegna leyfa til rannsókna og vinnslu kolvetna á landgrunni Íslands. Útboðstímabilið varir til 15. maí.