Ekkert samkomulag um ESB

Það er ekk­ert sam­komu­lag í höfn við Vinstri hreyf­ing­una grænt fram­boð um Evr­ópu­sam­bandsaðild. „Fyrsta verk í stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðum, fáum við til þess styrk, verður hins veg­ar að ræða það mál,“ sagði Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar á Stöð 2.

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, formaður VG sagði í sama þætti; „Við telj­um ekki hægt að ganga í ESB og hingað til höfuð við verið tal­in stefnufast­ur flokk­ur.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert