Ekkert samkomulag um ESB

Það er ekkert samkomulag í höfn við Vinstri hreyfinguna grænt framboð um Evrópusambandsaðild. „Fyrsta verk í stjórnarmyndunarviðræðum, fáum við til þess styrk, verður hins vegar að ræða það mál,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar á Stöð 2.

Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG sagði í sama þætti; „Við teljum ekki hægt að ganga í ESB og hingað til höfuð við verið talin stefnufastur flokkur.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert