Jóhanna: Get brosað breitt ef þetta er niðurstaðan

Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar
Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar mbl.is/Kristinn

Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ist geta brosað breitt ef þetta verður niðurstaða kosn­ing­anna og um sögu­leg­ar kosn­ing­ar að ræða ef úr­slit­in verða í sam­ræmi við fyrstu töl­ur. Þetta sé í fyrsta skipti sem fé­lags­hyggju, vinstri­menn og jafnaðar­menn fá meiri­hluta í Alþing­is­kosn­ing­um á Íslandi.

Ég vona að þetta sé ekki langt frá niður­stöðunni, sagði Jó­hanna eft­ir að hafa heyrt fyrstu töl­ur í kvöld.

Jóhanna Sigurðardóttir í Sjónvarpinu í kvöld
Jó­hanna Sig­urðardótt­ir í Sjón­varp­inu í kvöld mbl.is/​Krist­inn
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert