Tölur vantar úr 2 kjördæmum

Frá kosningavöku Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í nótt.
Frá kosningavöku Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í nótt. mbl.is/Kristinn

Enn vantar tölur úr tveimur kjördæmum en lokatölur hafa birst í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Birting lokatalna hefur tafist mjög í Suðvesturkjördæmi vegna þess að misræmi reyndist milli atkvæðatalna og kjörgagna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert