Björgvin G.: Mögulegt samkomulag vegna ESB

Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson Ómar Óskarsson

Björgvin G. Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, bendir á í pistli sem hann ritar á vefinn Sunnlendingur.is  hugsanlega leið til samkomulags á milli VG og Samfylkingar hvað varðar aðild að Evrópusambandinu.

Í pistlinum segir Björgvin: „Til að mynda mætti vel hugsa sér að ríkisstjórnin legði fyrir Alþingi ályktun um aðildarumsókn að ESB. Málið er þverpólitískt í eðli sínu og þannig á að nálgast það. Sé á Alþingi meirihluti er málið í lýðræðislegum farvegi þings og þjóðar. Við höfum viljann til samstarfs. Nú er að finna leiðina.“

Pistill Björgvins í heild

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert