Fundar með forseta síðdegis

Jóhanna Sigurðardóttir og Ólafur Ragnar Grímsson
Jóhanna Sigurðardóttir og Ólafur Ragnar Grímsson mbl.is/Ómar

For­seti Íslands Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son mun eiga fund með Jó­hönnu
Sig­urðardótt­ur for­sæt­is­ráðherra kl. 16:00 í dag, mánu­dag­inn 27. apríl, á
Bessa­stöðum. Þing­flokk­ar Sam­fylk­ing­ar og Vinstri grænna munu funda klukk­an 13:30.

Í gær áttu for­menn og vara­for­menn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Vinstri grænna óform­leg­ar viðræður um mynd­un rík­is­stjórn­ar. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert