Jóhanna á Bessastöðum

Jóhanna Sigurðardóttir og Ólafur Ragnar Grímsson á Bessastöðum síðdegis.
Jóhanna Sigurðardóttir og Ólafur Ragnar Grímsson á Bessastöðum síðdegis. mbl.is/Golli

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, gekk nú síðdegis á fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á Bessastöðum, og gerði honum grein fyrir stöðu mála eftir alþingiskosningarnar á laugardag. Fyrsti formlegi stjórnarmyndunarfundur Samfylkingar og VG verður síðar í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert