Fundað í þingflokkum

Frá fyrsta formlega stjórnarmyndunarfundi Samfylkingarinnar og VG eftir kosningar.
Frá fyrsta formlega stjórnarmyndunarfundi Samfylkingarinnar og VG eftir kosningar. mbl.is/Golli

For­menn og vara­for­menn Vinstri grænna og Sam­fylk­ing­ar hafa þreifað áfram um stjórn­ar­sam­starf flokk­anna ásamt Öss­uri Skarp­héðins­syni og Ögmundi Jónas­syni, full­trú­um flokk­anna í nefnd um Evr­ópu­mál. Þing­flokk­ur Sam­fylk­ing­ar sit­ur nú á fundi og ræðir stöðuna í stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræður við VG. Þing­flokk­ur VG kem­ur sam­an til fund­ar klukk­an 18.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert