Stjórnarsáttmáli í smíðum

Jóhanna Sigurðardóttir tók á móti Steingrími J. Sigfússyni á heimili …
Jóhanna Sigurðardóttir tók á móti Steingrími J. Sigfússyni á heimili sínu daginn eftir kosningar með þátttöku Dags B. Eggertssonar og Katrínar Jakobsdóttur. mbl.is/Ómar Óskarsson

For­ystu­menn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar græns fram­boðs hafa í dag átt fundi um gerð nýs stjórn­arsátt­mála og áfram­hald­andi stjórn­ar­sam­starf flokk­anna, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Hrann­ari Birni Arn­ars­syni, aðstoðar­manni Jó­hönnu Sig­urðardótt­ir.

Vinn­unni verður fram­haldið í kvöld og á morg­un í starfs­hóp­um og á vett­vangi for­ystu­manna flokk­anna. Vinn­an geng­ur vel og í sam­ræmi við áætl­un.

Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, oddvitar ríkisstjórnarflokkanna.
Jó­hanna Sig­urðardótt­ir og Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, odd­vit­ar rík­is­stjórn­ar­flokk­anna. Golli / Kjart­an Þor­björns­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert