VG samþykkir sáttmálann

Frá fundi flokksráðs VG í morgun.
Frá fundi flokksráðs VG í morgun. mbl.is/Árni Sæberg

Flokks­ráð Vinstri grænna samþykkti fyr­ir stundu sátt­mála nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Fund­ur­inn hef­ur staðið síðan kl. 9 í morg­un. Þing­flokk­ur VG kem­ur sam­an núna kl. 15 og ákveður end­an­lega skip­an í ráðherra­embætti.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert