VG samþykkir sáttmálann

Frá fundi flokksráðs VG í morgun.
Frá fundi flokksráðs VG í morgun. mbl.is/Árni Sæberg

Flokksráð Vinstri grænna samþykkti fyrir stundu sáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Fundurinn hefur staðið síðan kl. 9 í morgun. Þingflokkur VG kemur saman núna kl. 15 og ákveður endanlega skipan í ráðherraembætti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka