Vilhjálmur ekki í prófkjör

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson.

Vil­hjálm­ur Þ. Vil­hjálms­son, for­seti borg­ar­stjórn­ar, ætl­ar ekki að gefa kost á sér í næsta próf­kjöri Sjálf­stæðis­flokks­ins vegna borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­anna í maí n.k.

Þetta kem­ur­fram í yf­ir­lýs­ingu frá Vil­hjálmi. Hann hef­ur verið borg­ar­full­trúi í 28 ár og var borg­ar­stjóri á ár­un­um 2006 til 2007, síðan formaður borg­ar­ráðs á fyrri hluta árs­ins 2008 en var kjör­inn for­seti borg­ar­stjórn­ar í ág­úst það ár.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert