Marta stefnir á 3. sætið

Marta Guðjónsdóttir.
Marta Guðjónsdóttir.

Marta Guðjónsdóttir, formaður Varðar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og varaborgarfulltrúi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Marta hefur verið varaborgarfulltrúi frá 2006 og gegnt trúnaðarstörfum fyrir Reykjavíkurborg frá 2002. Hún er formaður
mannréttindaráðs Reykjavíkur og hverfisráðs Kjalarness og situr  í menntaráði Reykjavíkur. 

Marta er gift Kjartani Gunnari Kjartanssyni, blaðamanni og eiga þau tvö börn.
 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert