Röð efstu manna óbreytt

Mikil spenna er í prófkjöri sjálfstæðismanna.
Mikil spenna er í prófkjöri sjálfstæðismanna. Mbl.is/Golli

Staða 10 efstu fram­bjóðenda í próf­kjöri Sjálf­stæðis­flokks­ins í Reykja­vík hef­ur ekk­ert breyst. Búið er að telja 6137 at­kvæði og á því aðeins eft­ir að telja um þúsund at­kvæði.

1. Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir með 4.115 at­kvæði í 1. sæti
2. Júlí­us Víf­ill Ingvars­son með 1.342 at­kvæði í 1.-2. sæti
3. Kjart­an Magnús­son með 1.500 at­kvæði í 1.-3. sæti
4. Þor­björg Helga Vig­fús­dótt­ir með 1.786 at­kvæði í 1.-4. sæti
5. Gísli Marteinn Bald­urs­son með 1.857 at­kvæði í 1.-5. sæti
6. Geir Sveins­son með 2.105 at­kvæði í 1.-6. sæti
7. Áslaug María Friðriks­dótt­ir með 2.383 at­kvæði í 1.-7. sæti
8. Jór­unn Frí­manns­dótt­ir með 2.675 at­kvæði í 1.-8. sæti
9. Hild­ur Sverr­is­dótt­ir 2.695 at­kvæði í 1.-9. sæti
10. Marta Guðjóns­dótt­ir með 2.478 at­kvæði í 1.-10. sæti

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert