Ný heimasíða Besta flokksins

Besti flokk­ur­inn hef­ur opnað nýja heimasíðu. Besti flokk­ur­inn er stjórn­mála­flokk­ur sem hef­ur það eitt að mark­miði að koma for­manni flokks­ins, Jóni Gn­arr, í vel launað og þægi­legt embætti þar sem hann fær aðstoðarmann og völd til að hjálpa fjöl­skyldu sinni, vin­um og stuðnings­fólki.

Til þess að ná þessu mark­miði beit­ir flokk­ur­inn blekk­ing­um og inni­halds­laus­um lof­orðum, seg­ir í frétta­til­kynn­ingu. Þeim sem vilja eiga lýðræðis­legt stefnu­mót við framtíðina er bent á nýja heimasíðu flokks­ins, http://​www.besti­flokk­ur­inn.is/.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka