Sigurjón í formannskjör

Sigurjón Þórðarsonþ
Sigurjón Þórðarsonþ

Sig­ur­jón Þórðar­son, fyrr­ver­andi alþing­ismaður, gefið kost á sér til for­mennsku í Frjáls­lynda flokkn­um. Landsþing Frjáls­lynda flokks­ins verður haldið um næstu helgi en Guðjón Arn­ar Kristjáns­son, formaður flokks­ins, gef­ur ekki kost á sér til end­ur­kjörs.

Þetta kem­ur fram á vef flokks­ins. Þar er einnig yf­ir­lýs­ing frá Ástu Haf­berg um að hún bjóði sig fram í embætti vara­for­manns flokks­ins. Ásta stund­ar nám í viðskipta­fræði við Há­skól­ann á Bif­röst.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert