Dagur bendir á fyrri ummæli Þorbjargar Helgu

Átti að einkavæða leikskólabörn? Um það deila Dagur og Þorbjörg …
Átti að einkavæða leikskólabörn? Um það deila Dagur og Þorbjörg Helga. Tekið skal fram að börnin á myndinni tengjast fréttinni ekki beint Kristinn Ingvarsson

Dag­ur B. Eggerts­son, borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar undr­ast viðbrögð Þor­bjarg­ar Helgu Vig­fús­dótt­ur, borg­ar­full­trúa Sjálf­stæðis­flokks á mbl.is í gær­kvöldi. Þar seg­ir Þor­björg Helga ekki rétt að rætt hafi verið um stofn­un fyr­ir­tækjaleik­skóla í borg­inni.  Vís­ar Dag­ur í grein sem Þor­björg Helga ritaði um slík­an leik­skóla í byrj­un sept­em­ber 2007.


Dæm­in sem Dag­ur bend­ir á:
 Þor­björg Helga ræddi málið við Björgu Bjarna­dótt­ur formann leik­skóla­kenn­ara í Kast­ljósi 7. sept­em­ber 2007, ein­sog fram kem­ur hér:
 
 Hér er grein Þor­bjarg­ar Helgu sjálfr­ar  úr Frétta­blaðinu 14. sept­em­ber 2007 þar sem hún fær­ir rök fyr­ir því að rekst­ur banka á leik­skól­um myndi ekki ýta und­ir stétt­ar­skipt­ingu.
 

Hér er viðtal við Þor­björgu Helgu úr DV 15. sept­em­ber um hug­mynd­ir henn­ar
 
Hér er frétt um viðbrögð Fé­lags leik­skóla­kenn­ara og full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar við hug­mynd­inni 10. sept­em­ber 2007.
 

 Hér má lesa svar­grein Sigrún­ar Elsu Smára­dótt­ur úr Morg­un­blaðinu 17. sept­em­ber 2007.

 
 
Hér er umræða úr borg­ar­stjórn um sama efni frá 18. sept­em­ber 2007.
 
 Hér er álykt­un Ungra jafnaðarmanna frá 26. sept­em­ber 2007.

Hér er leiðari út Frétta­blaðinu þar sem hug­mynd­ir Þor­bjarg­ar Helgu eru gagn­rýnd­ar 

 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert