Hlutfall kvenna í framboði aldrei hærra

Hlutfall kvenna í framboði til sveitarstjórna 1998 - 2010
Hlutfall kvenna í framboði til sveitarstjórna 1998 - 2010

Hlut­fall kvenna í fram­boði til sveit­ar­stjórna nem­ur 47 pró­sent­um af fjölda fram­bjóðenda í kjöri fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar og hef­ur hlut­fallið aldrei verið hærra. Af 2846 ein­stak­ling­um á fram­boðslist­um er 1331 kona og 1515 karl­ar.    

Hlut­fall kvenna sem gefa kost á sér í sveit­ar­stjórn­ir hef­ur farið stig­hækk­andi frá því í kosn­ing­un­um 1998 en þá voru 38 pró­sent ein­stak­linga á fram­boðslist­um kon­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert