Oddvitar í Reykjavík - framsögur á fundi í Háskóla Íslands

Odd­vit­ar fram­boðslist­anna í Reykja­vík mætt­ust á fundi í Há­skóla Íslands í gær sem hald­inn var af Vöku, fé­lagi lýðræðissinnaðra stúd­enta.

Kosn­inga­vef­ur mbl.is var með beina út­send­ingu frá fund­in­um og hér má sjá mynd­skeið með hverj­um fram­bjóðanda.

H - list­inn fram­boð um heiðarleika og al­manna­hags­muni sendi ekki full­trúa.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert