Flestir vilja Hönnu Birnu

Flest­ir Reyk­vík­ing­ar vilja Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur, odd­vita Sjálf­stæðis­flokks­ins, sem næsta borg­ar­stjóra, sam­kvæmt nýrri könn­un sem unn­in var fyr­ir Morg­un­blaðið.

Sögðust 41,4% vilja að hún yrði áfram borg­ar­stjóri. Jón Gn­arr nýt­ur næst­mests stuðnings í borg­ar­stjóra­stól­inn, eða 27,3% þeirra sem af­stöðu tóku.

All­ir hinir odd­vit­arn­ir, sem ein­hver nefndi sem næsta borg­ar­stjóra, njóta sam­kvæmt könn­un­inni meira fylg­is hjá kon­um en körl­um. Þannig sögðust t.d. 27,2% kvenna vilja að Dag­ur yrði næsti borg­ar­stjóri en 15,7% karla. Mun­ur­inn var þó ekki jafn mik­ill hjá öðrum odd­vit­um, en 43,5% kvenna sögðust styðja Hönnu Birnu og 39,5% karla.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert