Hafnfirðingar vilja breytingar

00:00
00:00

Hafn­f­irðing­ar vilja sjá breyt­ing­ar í bæn­um að lokn­um kosn­ing­um. At­vinnu­mál og úrræði fyr­ir fjöl­skyld­ur í vanda eru meðal þess sem brenn­ur fólk­inu í bæn­um.

Kosn­inga­sjón­varp mbl.is tók rúnt um Hafn­ar­fjörð og heyrði í kjós­end­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert