Forsætisráðherra telur fylgi Samfylkingarinnar of lítið í Reykjavík en kannanir benda til að flokkurinn fái ýmist tvo eða þrjá borgarfulltrúa. Hún segir ljóst að umræðan um styrki til stjórnmálaflokka hafa skaðað ímynd stjórnmálamanna.