Fylgið of lítið í Reykjavík

00:00
00:00

For­sæt­is­ráðherra tel­ur fylgi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar of lítið í Reykja­vík en kann­an­ir benda til að flokk­ur­inn fái ým­ist tvo eða þrjá borg­ar­full­trúa. Hún seg­ir ljóst að umræðan um styrki til stjórn­mála­flokka hafa skaðað ímynd stjórn­mála­manna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert