Margir enn óákveðnir

00:00
00:00

Kjós­end­ur virðast eiga í mikl­um erfiðleik­um með að ákveða hvað skal kjósa á morg­un. Lang­flest­ir þeirra sem mbl sjón­varp hitti á förn­um vegi í dag voru ekki enn bún­ir að gera upp hug sinn þótt kjör­dag­ur sé á morg­un.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert