10,41% borgarbúa kosið á hádegi

Kjósendur í Hafnarfirði í morgun.
Kjósendur í Hafnarfirði í morgun. mbl.is/Ómar

Alls höfðu 8.927 kjósendur kosið í Reykjavík kl. 12.00 á hádegi, en það er 10,41% þeirra sem eru á kjörskrá. Þetta eru heldur færri kjósendur en í síðustu sveitarstjórnarkosningum fyrir fjórum árum en þá höfðu kosið 11,92% á sama tíma.

Í Hafnarfirði höfðu  1601  kosið á hádegi,788 konur og 813 karlar en það svarar til 9% þeirra sem eru á kjörskrá í bænum.

Í Kópavogi höfðu 2098 kosið á hádegi, 1046 karlar og 1044 konur, en það er 9,8% kjörsókn. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka