Borgarstjóri á kjörstað

Hanna Birna kaus í Breiðagerðisskóla.
Hanna Birna kaus í Breiðagerðisskóla. mbl.is/hag

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, borg­ar­stjóri og odd­viti Sjálf­stæðis­flokks­ins í Reykja­vík, kom á kjörstað í Breiðagerðis­skóla um klukk­an 10 ásamt Vil­hjálmi Jens Árna­syni, eig­in­manni sín­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert