Hanna Birna ekki á leið í formannsframboð

Hanna Birna Kristjánsdóttir á kosningavöku Sjálfstæðisflokks í nótt.
Hanna Birna Kristjánsdóttir á kosningavöku Sjálfstæðisflokks í nótt. mbl.is/hag

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, borg­ar­stjóri, sagði í Silfri Eg­ils, að hún væri ekki á leiðinni í for­manns­fram­boð í Sjálf­stæðis­flokkn­um, hún vildi ein­beita sér að borg­inni. Hún sagðist hins veg­ar hvorki geta neitað því né játað að leitað hefði verið til henn­ar varðandi fram­boð í embætti for­manns eða vara­for­manns flokks­ins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert