Telur bellibrögð hafa komið oddvitanum í koll í kosningunum

Óskar Bergsson.
Óskar Bergsson. mbl.is/Billi

Óskar Bergs­son, fv. odd­viti Fram­sókn­ar í Reykja­vík, tel­ur að Ein­ar Skúla­son hafi staðið óeðli­lega að fram­boði sínu til odd­vita flokks­ins í borg­inni.

Ein­ar hafi í kjöl­farið lagt út í kosn­inga­bar­áttu með tak­markað bak­land, enda hafi marg­ir fram­sókn­ar­menn ekki getað hugsað sér að styðja hann.

Guðni Ágústs­son tel­ur klíku á bandi Ein­ars hafa „slátrað“ besta manni flokks­ins í borg­inni, Óskari Bergs­syni, með aðferðum sem vart telj­ist lög­leg­ar.

Guðni skýt­ur föst­um skot­um að Jóni Gn­arr og leiðir lík­ur að því að fram­boð Besta flokks­ins sé upp­setn­ing á gam­an­leik. 

 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka