Telur bellibrögð hafa komið oddvitanum í koll í kosningunum

Óskar Bergsson.
Óskar Bergsson. mbl.is/Billi

Óskar Bergsson, fv. oddviti Framsóknar í Reykjavík, telur að Einar Skúlason hafi staðið óeðlilega að framboði sínu til oddvita flokksins í borginni.

Einar hafi í kjölfarið lagt út í kosningabaráttu með takmarkað bakland, enda hafi margir framsóknarmenn ekki getað hugsað sér að styðja hann.

Guðni Ágústsson telur klíku á bandi Einars hafa „slátrað“ besta manni flokksins í borginni, Óskari Bergssyni, með aðferðum sem vart teljist löglegar.

Guðni skýtur föstum skotum að Jóni Gnarr og leiðir líkur að því að framboð Besta flokksins sé uppsetning á gamanleik. 

 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert