Fréttaskýring: Almannagjá Framsóknar

Sigmundur Davíð var nýkjörinn formaður er Framsókn skýrði frá því …
Sigmundur Davíð var nýkjörinn formaður er Framsókn skýrði frá því að hún myndi verja minnihlutastjórn Samfylkingar og VG. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Hljóðið í frams­óknar­m­önnum á landsby­ggðinni og í Rey­kj­avík er gerólíkt. Frams­óknar­m­enn úti á landi eru alm­ennt ánægðir með út­k­omu sveitarst­jórn­ar­k­osning­anna og telja for­y­s­t­una á réttri leið.

Annað hljóð er í strokknum í Rey­kj­avík þar sem fr­jálsly­nd­ir frams­óknar­m­enn telja sig hafa fj­arlægst flokkinn í form­annstíð Sigm­undar Davíðs Gunn­la­u­gssonar.

Á milli þessara fy­lk­inga er breið gjá og þótti Sigm­undur Davíð leggja hlut­v­erk brú­arsmiðs til hliðar er hann gaf Guðmundi Steing­rím­ssy­ni þá ein­kunn að þar færi ósvífinn gjörning­amaður, eftir að hann leiddi opin­berlega lí­kur að því að for­y­st­an hefði átt þátt í af­hroði flokks­ins í höfuðbor­ginni.

Hef­ur Guðmundur ekki greint afd­r­áttar­la­ust frá því hvernig hann sjái framtíð sína í flokknum.

Höfuðvígið laskað

Va­ndinn er því ekki bundinn við mölina. Óánægj­an ley­nist víðar.

Tekið skal fram að hu­gt­akið fr­jálsly­nd­ur er óljóst í sa­mh­engi Frams­óknar en það þykir þó sa­meina þann arm að þar er áhu­gi á Evr­ó­pu­m­álum meiri en hjá landsby­ggðar­ar­m­inum sem er kald­ur gagnva­rt Evr­ó­p­u­s­a­mbandsaðild. Sátt­in í ály­kt­un síðasta landsf­undar um aðild er fokin út í veður og vind.

„Sundu­r­la­us her“ í bor­ginni

Annar frams­óknarmaðurinn sagði gjána ekki koma á óva­rt enda hefði flokku­rinn skipst í klí­kur í bor­ginni í rúma hálfa öld.

Rey­kj­avík er sem kunn­u­gt er lang­st­ærsta sveitar­f­élagið og því eðli máls­ins sa­mkvæÂ­mt meiri lí­kur á flokkad­r­áttum þar en í mi­klu minni bæj­arf­élögum, á borð við Höfn í Hornaf­irði, þar sem va­raf­ormaðurinn, Bi­rkir Jón Jónsson, telur flokkinn hafa unnið góðan sig­ur.

Frams­óknar­m­enn rekja góða út­k­omu á landsby­ggðinni í sveitarst­jórn­ar­k­osning­unum ekki síst til þess að þar séu frambjóðend­urnir í pers­ónulegu sa­mbandi við kjós­end­ur og áhrifa­mátt­ur fjölmiðla þar því minni en á höfuðborg­ar­svæðinu.

Sty­r­kur og vei­kleiki í senn

Á sama tíma og ein­urð Sigm­undar Davíðs í málum á borð við Ices­ave-dei­luna hef­ur víða mælst vel fy­r­ir eru aðrir flokks­m­enn á því að formaðurinn hafi fengið á sig ím­y­nd át­a­kas­ækins leiðtoga og þar með fælt frá kjós­end­ur í bor­ginni.

Þetta er sett í sa­mh­engi við þá út­breiddu skoðun að Sigm­undi Davíð hafi ekki tekist að koma þeim skila­boðum til skila að flokku­rinn hafi gengið í gegnum meiri end­urnýj­un en aðrir flokkar og tekið upp ný vinnu­brögð. Því hafi flokku­rinn ekki end­u­rheimt traust.

Bönd­in ber­ast einnig að Einari Skúlas­y­ni, oddvita flokks­ins í bor­ginni, en andstæðing­ar hans jafnt sem sa­mherjar eru sa­mm­ála um að þar fari ekki afg­er­andi leiðtogi.

Þá þykir brýnt að taka flokks­sta­r­fið til gagng­err­ar end­u­rskoðunar, ekki síst á höfuðborg­ar­svæðinu, og færa alm­enna flokks­m­enn nær ákvarðanat­ö­ku.

Verði einn en ekki tveir flokkar

Sú staða hafi sty­rkst í sessi með tilk­omu Guðna Ágústssonar í em­bætti form­anns enda hafi hann síður höfðað til fólks á höfuðborg­ar­svæðinu en til sveita.

Va­lg­erður Sverrisdóttir tók sem kunn­u­gt er við af Guðna í form­anns­em­bætt­inu en Sigm­undur Davíð telur eins­ýnt að Frams­ókn eigi ekki að rey­na að „vera öðruvísi í Rey­kj­avík en á landsby­ggðinni“.

Kveðst formaðurinn líta svo á að slík miðjus­tefna eigi sér hljó­m­gr­unn en um­m­ælin verður að túlka sem sneið til Einars Skúlas­onar og fy­lg­ism­anna hans.

Nánar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:
Nánar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert