Ráðningu Lúðvíks Geirssonar í starf bæjarstjóra þrátt fyrir að hann hafi fallið úr bæjarstjórn var ástæða mótmæla við upphaf bæjarstjórnarfundar í Hafnarfirði í dag. Aðspurður hvort hann telji niðurstöður kosninganna á þann veg að hann hafði umboð til að setjast í stól bæjarstjóra telur Lúðvík svo vera.
Mbl sjónvarp hitti Lúðvík að loknum bæjarstjórnarfundi í dag.