Lúðvík: Ég nýt stuðnings

00:00
00:00

Ráðningu Lúðvíks Geirs­son­ar í starf bæj­ar­stjóra þrátt fyr­ir að hann hafi fallið úr bæj­ar­stjórn var ástæða mót­mæla við upp­haf bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar í Hafnar­f­irði í dag. Aðspurður hvort hann telji niður­stöður kosn­ing­anna á þann veg að hann hafði umboð til að setj­ast í stól bæj­ar­stjóra tel­ur Lúðvík svo vera.

Mbl sjón­varp hitti Lúðvík að lokn­um bæj­ar­stjórn­ar­fundi í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert