Vísir: Hanna Birna þiggur embættið

Jón Gnarr og Hanna Birna Kristjánsdóttir
Jón Gnarr og Hanna Birna Kristjánsdóttir mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, frá­far­andi borg­ar­stjóri og odd­viti Sjálf­stæðis­flokks­ins, hef­ur ákveðið að taka boði Besta flokks­ins og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um að ger­ast for­seti borg­ar­stjórn­ar, að því er seg­ir á Vísi.

Hvorki Hanna Birna né aðstoðarmaður borg­ar­stjóra, Magnús Þór Gylfa­son, hafa svarað sím­töl­um frá mbl.is í morg­un um hvort þetta sé rétt.

Jón Gn­arr tek­ur við lykl­un­um að skrif­stofu borg­ar­stjóra í dag klukk­an 14 en fyrsti fund­ur nýrr­ar borg­ar­stjórn­ar verður hald­inn í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert