„Stjórnarskráin er góð eins og hún er“

Elías Blöndal Guðjónsson.
Elías Blöndal Guðjónsson.

„Ég býð mig fram til að berj­ast gegn stór­um og um­fangs­mikl­um breyt­ing­um á stjórn­ar­skránni. Ég tel að stjórn­ar­skrá­in sé góð eins og hún er,“ seg­ir Elías Blön­dal Guðjóns­son, sem býður sig fram til stjórn­lagaþings.

Elías, sem er 26 ára, starfar sem lög­fræðing­ur Bænda­sam­taka Íslands. Hann tel­ur var­huga­vert að breyta stjórn­ar­skránni á meðan mik­il reiði ríki í sam­fé­lag­inu. Eins sé hættu­legt að fólk tengi banka­hrunið við stjórn­ar­skrá.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert