„Stjórnarskráin er góð eins og hún er“

Elías Blöndal Guðjónsson.
Elías Blöndal Guðjónsson.

„Ég býð mig fram til að berjast gegn stórum og umfangsmiklum breytingum á stjórnarskránni. Ég tel að stjórnarskráin sé góð eins og hún er,“ segir Elías Blöndal Guðjónsson, sem býður sig fram til stjórnlagaþings.

Elías, sem er 26 ára, starfar sem lögfræðingur Bændasamtaka Íslands. Hann telur varhugavert að breyta stjórnarskránni á meðan mikil reiði ríki í samfélaginu. Eins sé hættulegt að fólk tengi bankahrunið við stjórnarskrá.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert