Líst ekkert á stjórnlagaþing

Sigurður Líndal lagaprófessor segir að ekki liggi ljóst fyrir hverju þurfi að breyta í stjórnarskránni. Hann leggur til að Íslendingar byrji á að fara eftir stjórnarskránni áður en þeir fari að breyta henni. Hann segir að bestu stjórnarskrár ríkja heimsins eigi það sameiginlegt að vera gamlar og stuttar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka