Vill umhverfisrétt í stjórnarskrá

Umhverfisréttur og að auðlindir verði þjóðareign eru þau ákvæði sem forsætis- og fjármálaráðherra að vildu helst sjá í endurskoðaðri stjórnarskrá Íslands. Þau lýstu yfir ánægju með það hversu margir vilja setjast á stjórnlagaþing og telja það til marks um áhuga fólks á stjórnarskránni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert