Stjórnarskráin verði skyldunám

Ásgerður Heimisdóttir nemandi í MH gerði könnun meðal samnemenda sinna um hversu mikið þau vissu um stjórnarskrána. Hún segir niðurstöðurnar benda til þess að unglingar viti mjög lítið um hana og vill að grunnskipan íslensks stjórnkerfis verði kennd í fyrstu bekkjum grunnskóla.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka