25 kjörin á stjórnlagaþing

Landskjörstjórn kynnti úrslit kosninganna í Laugardalshöll í dag.
Landskjörstjórn kynnti úrslit kosninganna í Laugardalshöll í dag. mbl.is/Eggert

Lands­kjör­stjórn hef­ur til­kynnt hvaða 25 ein­stak­ling­ar voru kjörn­ir á stjórn­lagaþing. Alls greiddi 83.531 at­kvæði eða 35,9%, ógild at­kvæði voru 1196 eða 1,4%. Ekki kom til þess, að beita þyrfti laga­ákvæðum til að jafna kynja­hlut­fall kjör­inna full­trúa.

Kjöri náðu eft­ir­tal­in: Andrés Magnús­son, lækn­ir, Ari Teits­son, bóndi, Arn­fríður Guðmunds­dótt­ir, pró­fess­or,  Ástrós Gunn­laugs­dótt­ir, nemi og stjórn­mála­fræðing­ur, Dögg Harðardótt­ir, deild­ar­stjóri, Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son, dós­ent, Erl­ing­ur Sig­urðar­son, fyrr­ver­andi for­stöðumaður og kenn­ari, Freyja Har­alds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri, Gísli Tryggva­son, umboðsmaður neyt­enda, Guðmund­ur Gunn­ars­son, formaður Rafiðnaðarsam­bands Íslands, Ill­ugi Jök­uls­son, blaðamaður, Inga Lind Karls­dótt­ir, fjöl­miðlamaður, Katrín Fjeld­sted, lækn­ir, Katrín Odds­dótt­ir, lög­fræðing­ur, Lýður Árna­son, lækn­ir, Ómar Ragn­ars­son, fjöl­miðlamaður, Pawel Bartoszek, stærðfræðing­ur, Pét­ur Gunn­laugs­son, lögmaður, Sal­vör Nor­dal, for­stöðumaður Siðfræðistofn­un­ar, Silja Bára Ómars­dótt­ir, alþjóðastjórn­mála­fræðing­ur, Vil­hjálm­ur Þor­steins­son, stjórn­ar­formaður CCP, Þorkell Helga­son, stærðfræðing­ur, Þor­vald­ur Gylfa­son, pró­fess­or, Þór­hild­ur Þor­leifs­dótt­ir leik­stjóri og Örn Bárður Jóns­son, sókn­ar­prest­ur. 

Vilhjálmur Þorsteinsson.
Vil­hjálm­ur Þor­steins­son.
Freyja Haraldsdóttir.
Freyja Har­alds­dótt­ir.
Salvör Nordal.
Sal­vör Nor­dal.
Silja Bára Ómarsdóttir.
Silja Bára Ómars­dótt­ir.
Lýður Árnason.
Lýður Árna­son.
Þorvaldur Gylfason.
Þor­vald­ur Gylfa­son.
Gísli Tryggvason.
Gísli Tryggva­son.
Pétur Gunnlaugsson.
Pét­ur Gunn­laugs­son.
Þorkell Helgason.
Þorkell Helga­son.
Pawel Bartoszek.
Pawel Bartoszek.
Ómar Ragnarsson.
Ómar Ragn­ars­son.
Inga Lind Karlsdóttir.
Inga Lind Karls­dótt­ir.
Illugi Jökulsson.
Ill­ugi Jök­uls­son.
Arnfríður Guðmundsdóttir.
Arn­fríður Guðmunds­dótt­ir.
Erlingur Sigurðarson.
Erl­ing­ur Sig­urðar­son.
Katrín Fjeldsted.
Katrín Fjeld­sted.
Dögg Harðardóttir.
Dögg Harðardótt­ir.
Andrés Magnússon.
Andrés Magnús­son.
Ástrós Gunnlaugsdóttir.
Ástrós Gunn­laugs­dótt­ir.
Ari Teitsson.
Ari Teits­son.
Eiríkur Bergmann Eiríksson.
Ei­rík­ur Berg­mann Ei­ríks­son.
Katrín Oddsdóttir.
Katrín Odds­dótt­ir.
Guðmundur Gunnarsson.
Guðmund­ur Gunn­ars­son.
Örn Bárður Jónsson.
Örn Bárður Jóns­son.
Þórhildur Þorleifsdóttir.
Þór­hild­ur Þor­leifs­dótt­ir.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert