Jón Lárusson í forsetaframboð

Jón Lárusson
Jón Lárusson mbl.is

Jón Lárus­son lög­reglumaður lýsti því yfir í viðtali á út­varpi Sögu í morg­un að hann hefði ákveðið að bjóða sig fram til embætt­is for­seta Íslands, en kosn­ing­ar fara fram í sum­ar.

Eft­ir því sem best er vitað er Jón fyrsti ein­stak­ling­ur­inn sem til­kynn­ir op­in­ber­lega um fram­boð.

Jón er fædd­ur árið 1965 og starfar sem lög­reglumaður. Jón hef­ur einnig látið til sín taka í ým­is­kon­ar sam­fé­lags­mál­um.

Jón held­ur úti vefsíðunni Um­bóta­hreyf­ing­in - nýtt afl.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert