Stjórnarskrármálið ekki á dagskrá í dag

mbl.is/Kristinn

Stjórnarskrárfrumvarpið er ekki á dagskrá Alþingis í dag.

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, segir að verið sé að skoða málið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í dag og því tímabært að taka önnur mál til umræðu sem hafa beðið nokkurn tíma.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segja Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, engar formlegar viðræður vera um núverandi frumvarp.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert