Frumvörp um Bakka lögfest

Þingmenn hafa samþykkt frumvörp um uppbyggingu kísilvers á Bakka.
Þingmenn hafa samþykkt frumvörp um uppbyggingu kísilvers á Bakka. mbl.is/Styrmir Kári

Frum­varp um kís­il­ver á Bakka var samþykkt á Alþingi nú fyr­ir skömmu með 32 at­kvæðum gegn fimm at­kvæðum. Átta þing­menn greiddu ekki at­kvæði. Auk þess var frum­varp um upp­bygg­ingu innviða vegna at­vinnu­starf­semi í landi Bakka samþykkt með 33 at­kvæðum gegn fimm at­kvæðum. Níu þing­menn greiddu ekki at­kvæði.

Með þessu er búið að liðka fyr­ir því að hægt verði að byggja upp orku­frek­an iðnað í Þing­eyja­sýsl­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert