Reynt gæti á þanþolið í kosningunum

Kjósandi kemur út úr kjörklefa í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Kjósandi kemur út úr kjörklefa í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að sá möguleiki gæti komið upp í kosningunum á laugardaginn að reyna mundi á þanþol kosningakerfisins.

Ef tveir stærstu flokkarnir fá marga kjördæmakjörna menn í landsbyggðarkjördæmunum, þar sem eru færri atkvæði á bak við hvern þingmann, sé ekki útilokað að fjöldi jöfnunarsæta dugi ekki til að bæta hinum framboðunum, sem ná yfir 5% mörkin, upp hugsanlegt misvægi, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert