Fólk streymir að til að kjósa

Fólk streymir nú að til að kjósa utan kjörfundar en búast má við að margir nýti tækifærið og fari út úr bænum um helgina. Mbl.is ræddi við nokkra kjósendur fyrir utan Laugardalshöllina í morgun en einhverjir sögðust fara óákveðnir inn í kjörklefann þó aðrir hafi gert upp hug sinn fyrir löngu síðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka