58% kusu í Grímsey

Frá Grímsey.
Frá Grímsey. Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kjör­fundi í Gríms­ey lauk kl. 15 í dag. Á kjör­skrá voru 60 kjós­end­ur. Á kjörstað kusu 31 en utan­kjör­fund­ar­at­kvæði voru fjög­ur. Kjör­sókn í Gríms­ey var því 58%

Bjarni Magnús­son, hrepp­stjóri Gríms­eyj­ar, seg­ir að kjör­sókn hafi verið frek­ar minni nú en áður. Kjör­dag­ur hafi hins veg­ar gengið vel, veðrið hafi verið í fín­asta lagi. Hægt var því að fljúga með kjör­kass­anna til Ak­ur­eyr­ar þar sem kjör­seðlar verða tald­ir í kvöld. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert