16% kjósa flokk sem kemur ekki inn manni

Karl Sigurðsson, Tobba og Svavar Örn fylgjast með á kosningavöku …
Karl Sigurðsson, Tobba og Svavar Örn fylgjast með á kosningavöku Bjartrar framtíðar mbl.is/Rósa Braga

16% kjósenda í Suðvesturkjördæmi hafa kosið flokk sem ekki kemur inn manni á þing þegar um helmingur atkvæða hefur verið talinn eða 27.900 atkvæði.

Björt framtíð fengi einn þingmann, Framsóknarflokkurinn fengi fjóra í stað eins í síðustu kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 5 þingmenn, Samfylkingin tvo og VG 1 þingmann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert