Viðræðurnar halda áfram um helgina

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Árni Sæberg

Viðræður þeirra Sig­mund­ar Davíðs Gunn­laugs­son­ar og Bjarna Bene­dikts­son­ar um mynd­un nýrr­ar rík­is­stjórn­ar halda áfram um helg­ina. Fund­ur þeirra hefst um eft­ir­miðdegið og fer fram utan höfuðborg­ar­svæðis­ins.

Sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is geng­ur vel í viðræðunum en engra niðurstaðna verður þó að vænta fyrr en eft­ir helg­ina. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert